Flokka eftir

Vintage fatnaður hefur áður átt annann eiganda, svo það er eðlilegt að það sjáist á flíkinni að hún hafi verið notuð. 

Við skoðum flíkurnar vel áður en þær eru settar á vefsíðuna okkar og setjum ekki ónýtar flíkur inn.

Ef það er smávægilegt og auðvelt að laga eða eitthvað sem þarfnast jafnvel ekki lagfæringar (vantar nokkrar perlur eða pallíettur, stífur rennilás eða slíkt) þá látum við vita af ástandi við hverja vöru fyrir sig. 

Ath: Vintage vörurnar á síðunni eru ekki í verslun okkar í Austurstrætinu. Hægt er að versla af síðunni og velja "pick up" og sækja á lager í Skeifunni eða í Austurstræti en það tekur um sólahring að verða tilbúið til afhentingar, það er einnig hægt að að fá sent.


0 vörur

0 vörur

Úbbs ekkert fannst