Flokka eftir
   Útsöluvörum fæst hvorki skilað né skipt 🖤

   Vintage fatnaður hefur áður átt annan eiganda, svo það er eðlilegt að það sjáist á flíkinni að hún hafi verið notuð. Við skoðum flíkurnar vel áður en þær eru settar á vefsíðuna okkar og setjum ekki ónýtar flíkur inn.
   Ef það er smávægilegt og auðvelt að laga eða eitthvað sem þarfnast jafnvel ekki lagfæringar (vantar nokkrar perlur eða pallíettur, stífur rennilás eða slíkt) þá látum við vita af ástandi við hverja vöru fyrir sig. 

    


   116 vörur

   116 vörur